Gott að taka svona mál fyrir þegar stutt er til kosninga. Prófkjör hafa vafalaust haft mikil áhrif á atkvæðin. Engin viljað verða ber að því að vera á móti, svona rétt fyrir prófkjör. 34 með engin á móti. Þetta er hið allra besta mál. Það hefði samt verið ánægjulegra ef 54 hefðu verið með. Það væri fróðlegt að sjá nöfnin sem kusu með. Ætli þess sé kostur?
Litla Gunna og Stóri Jón
Í Viðskiptablaði Moggans í morgun, nánar tiltekið neðst á öftustu síðu, er Útherjagrein, tveggja dálka og 9 sentímetra, sem ber yfirskriftina „Bilið milli fátækra og ríkra minnkar dag frá degi.“