Mogginn, Pressan og öll hin

Í gamla daga var þetta þannig að dagblöðin voru að minnsta kosti fimm, þ.e. Morgunblaðið, Tíminn, Alþýðublaðið, Þjóðviljinn og Vísir. Fjögur þeirra voru blöð stjórnmálaskoðana og flokka. Þetta var ekki svo slæmt. Maður las þau öll og viðaði úr þeim kjarnann í pólitíkinni og reyndi að mynda sér skoðanir eftir mætti.

Lesa áfram„Mogginn, Pressan og öll hin“

Að skipa í stöðu eða setja

Lög eru huglægt fag. Menn skilja þau og túlka frá ýmsum sjónarhornum. Þegar lögmenn glíma með lögum kemur þetta berlega í ljós. Það hlýtur að vera flókið að vera dómari og eiga að ákveða hvaða túlkun skuli taka mið af við dómsuppkvaðningu. Óljóst er hvort réttlæti nái oftar fram en ranglæti, enda má lengi spyrja: Hvað er réttlæti?

Lesa áfram„Að skipa í stöðu eða setja“