Ekki hafði Ingibjörg Sólrún þrek til að víkja. Það hefði þó verið réttara. Hvað Jón Baldvin ætlar sér upp á dekk er óskiljanlegt. Getur Samfylkingarfólk ekki einfaldlega kosið Jóhönnu sem formann hvað sem öðru líður? Það sýnist manni einfaldlega blasa við sem eðlileg niðurstaða.