Það var ekki komið í tísku að syngja út sælgæti þegar ég var drengur. Þá kepptumst ungmenni eingöngu við að hengja poka aftan á náaungann. Það var oft talsvert spennandi. Síðar komst sá siður á að fara um í flokkum og syngja í verslunum og fyrirtækjum og fá sælgæti í verðlaun.