Á meðan þeir höfðu völdin komu þeir fram ábúðarmiklir með breiðan brjóstkassa og töluðu skáhallt niður á við til flestra. Í þinginu talaði hver og einn þeirra eins og sá sem valdið hafði. Valdið er flott föt og skapar manninn. Þingmanninn. Ráðherrann.