Hef í morgun flett í Erlendum ljóðum frá liðnum árum, frábærum þýðingum Helga Hálfdanarsonar sem nýlega er látinn. Datt í hug að nappa tveim vísum eftir Piet Hein sem Helgi þýddi og birta hér í vikulokin. Til gamans.
Hef í morgun flett í Erlendum ljóðum frá liðnum árum, frábærum þýðingum Helga Hálfdanarsonar sem nýlega er látinn. Datt í hug að nappa tveim vísum eftir Piet Hein sem Helgi þýddi og birta hér í vikulokin. Til gamans.