Indriði H. Þorláksson verður ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu. Ákaflega líst mér vel á þá ákvörðun. Allt hans tal undanfarið hefur verið yfirvegað og byggt á mikilli þekkingu og langri reynslu af peninga – og skattamálum landsmanna. Vona að yfirmönnum hans takist að fara að ráðum hans.