Á áttatíu dögum kringum jörðina. Það var heilmikið ferðalag og margt skondið sem dreif á dagana. Það má líka reikna með að margt skondið drífi á daga þjóðarinnar þessa áttatíu daga sem Jóhönnu stjórnin fer með völdin. Mér fannst Ögmundur heilbrigðisráðherra nokkuð kaldur kall þegar hann sló innlagningargjaldið af í einu höggi.