„En það hlýtur að teljast grimmd örlaganna að sá maður sem þurrkaði upp gamlar skuldir landsins í fjármálaráðherratíð sinni, Geir Haarde, skuli nú sitja uppi sem blóraböggull vegna ósvífni fjárglæframanna og alls kyns braskara.“ Þannig tekur Matthías Johannessen til orða í opnu grein sinni í Lesbók Morgunblaðsins um helgina.