Rökkurtal og launkofar

Fremur lítil birta hefur tekið á móti fólki við fótaferð síðustu daga. Á það bæði við um dagsbirtuna í umhverfinu sem og efnahagsmálum þjóðarinnar. Þá hefur málflutningur ráðamanna ekki einkennst af birtu, má sannast sagna kalla orðræður þeirra rökkurtal.

Lesa áfram„Rökkurtal og launkofar“

Ópið, á þriðja degi

Þegar líða tók á gærdaginn og lítið rofaði til í hausnum á mér sagði Ásta: „Þú ættir að mæla þig.“ Mér þótti það ekki svaravert. Svartsýnin var kökkþykk. Ákvað að fara út. Anda að mér rakri áramótasúldinni. „Tak hnakk þinn og hest,“ sagði Benediktsson. „Tak sæng þína og gakk,“ sagði Jósefsson. „Tak bíl þinn og ak,“ sagði Ágústsson.

Lesa áfram„Ópið, á þriðja degi“