Það er nú ekki alltaf svo gott. En í dag hef ég upplifað það í miðri lotu stjórnmálamanna við að mynda vinstri stjórn. Tel mig ljónheppinn eldri borgara að fá að upplifa slíka skemmtun á borð við þær sem fólk upplifir þegar það heimsækir Tívoli. Til dæmis í Kaupmannahöfn. Sumir lifa á því alla ævi.