Stjórnin fallin. Það hafa margir þráð af ástríðu. Unaðarhrollur fer eflaust um fjölda fólks. En hvað tekur við? Hver verður staða okkar hinna smáu? Eldri borgara, öryrkja, sjúklinga og annarra sem lifað hafa við og undir fátæktarmörkum? Verður staða þeirra betri eða verri?