Nú er Birkir Jón orðinn varaformaður við hliðina á Sigmundi Davíð nýkjörnum formanni Framsóknarflokksins. Þá eru auknar líkur á að gamli sökkullinn verði fjarlægður og að ný stjórn grafi niður á fast. Á því er þörf. Elstu byggingarmeistarar flokksins byggðu á góðum gildum. Síðan komu kynslóðir sem vildu hagsmuni fyrir fáa.