Fyrr á árum var til Alþýðuflokkur. Samkvæmt skilningi mínum var hann flokkur alþýðunnar. Margt af fólkinu umhverfis mig kaus Alþýðuflokkinn. Á árunum 1959 til 1971 var til svokölluð Viðreisnarstjórn. Þá störfuðu saman Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur. Oft hefur verið sagt að það hafi verið góð ríkisstjórn.