Stundum fær maður eitt og annað á tilfinninguna. Það að sjálfsögðu flokkast ekki undir hlutlægni. En þessar tilfinningar vaxa samt upp af umræðunni, lestri, fréttum og svokölluðum almannarómi. Já, og langri lífsreynslu.
Stundum fær maður eitt og annað á tilfinninguna. Það að sjálfsögðu flokkast ekki undir hlutlægni. En þessar tilfinningar vaxa samt upp af umræðunni, lestri, fréttum og svokölluðum almannarómi. Já, og langri lífsreynslu.