Einu sinni var hún svo smá og falleg og afi hennar var gjörsamlega heillaður af henni. Hún heitir fullu nafni Ásta Jónsdóttir eins og amma hennar. Fékk strax í æsku viðurnefnið Tóta þegar afi hennar rifjaði upp ljóð Tómasar Guðmundssonar, „Í nótt kom vorið “ þar sem segir meðal annars:
Enn er fólki slátrað
Aftur og aftur hefur verið fullyrt af óskhyggjumönnum að með aukinni siðvæðingu þjóða, þekkingu og framþróun, muni styrjöldum þar sem óbreyttum borgurum er slátrað, fækka. Hugsun og aðferðir stjórnmálamanna til samninga muni færast á þroskaðra stig og mannslífum ekki verða fórnað í ferli samninga. Þetta hefur ekki ræst.