Fremur lítil birta hefur tekið á móti fólki við fótaferð síðustu daga. Á það bæði við um dagsbirtuna í umhverfinu sem og efnahagsmálum þjóðarinnar. Þá hefur málflutningur ráðamanna ekki einkennst af birtu, má sannast sagna kalla orðræður þeirra rökkurtal.