„Ég hef heyrt, sagði Einar, að Árni Bergmann sé að skrifa
bók sem á að heita Glíman við Guð. Seint koma sumir …
Já og fór í klaustur í Þýskalandi. Svona fer fyrir þessum
kommum þegar þeir gerast gamlir og hræddir, sagði Sveinn.“
Ljósið í myrkrinu
Ágúst Ólason sendi okkur Ástu þessa frábæru mynd með jólakveðju sinni til okkar. Myndina tók hann í aðdraganda jóla.