Hvort ætli sé sárara, fyrir efnamann að missa þriðja bílinn sinn eða einstæða móður að eiga ekki fyrir mat handa börnunum sínum? Einhvern veginn hef ég á tilfinningunni að ríkisstjórnin hafi meiri samúð með efnamanninum og vilji fremur hjálpa honum til að halda öllum bílunum en að aðstoða móðurina við framfærslu barnanna.