Eftir Silfrið: Hverjir standa með þjóðinni?

Einfeldningurinn í sjálfum mér kemst í mikinn vanda tvisvar til þrisvar á dag um þessar mundir. Það er þegar hann reynir að mynda sér skoðun á þjóðmálunum byggða á orðum hinna ýmsu álitsgjafa. Já, svo og æðstu manna stjórnmálanna. Það er eitthvað feikilega dularfullt við alla ræðu valdsmanna. Ekkert sagt hreint og ekkert klárt. Manni finnst þeir séu að segja ósatt og sá sem segir ósatt þarf væntanlega að fela eitthvað.

Lesa áfram„Eftir Silfrið: Hverjir standa með þjóðinni?“