Ekki ferð til fjár

Búandi hér hálfa leið austur á Hellisheiði, eða nánar tiltekið, upp undir Rjúpnahæð þar sem Salahverfi heitir, ákvað ég að aka niður í miðbæ Reykjavíkur til að kaupa hljómdisk hjá útgefanda. Var ferð mín byggð á þeirri reynslu að ýmis bókaforlög hafa selt mér bækur sínar á miklu hagstæðara verði en bókabúðir hafa boðið. Þetta var í morgun.

Lesa áfram„Ekki ferð til fjár“