Ég var nú bara átta ára þegar þessi umsókn var send til skömmtunarskrifstofunnar. Ég upplifði líka að vera sendur niður í Gúttó til að sækja skömmtunarmiða fyrir helstu nauðsynjum heimilis foreldra minna. Eins og aðrir íbúar landsins. Þá fannst ríkisstjórninni, eins og núna, að hún ein hefði vit á því hvernig fólk ætti að lifa.
![Umsókn um stígvél á berfættan mann Sagan endurtekur sig](http://www.oliagustar.is/wp-content/uploads/2008/12/stigvel2-300x194.jpg)
Þetta er tákn um litla karla í stjórnmálum. Slíkir ættu allsekki að vera þar. Því miður virðast þeir vera þar enn.