Hún var grönn, nett og meðalhá. Greiddi hárið slétt aftur, utan tvo lokka eins og gyðingalokka, sem lágu niður með vöngunum. Andlit hennar var slétt, augun lifandi og augnabrúnirnar mjó strik. En munnurinn var dálítið sérstakur.
Hún var grönn, nett og meðalhá. Greiddi hárið slétt aftur, utan tvo lokka eins og gyðingalokka, sem lágu niður með vöngunum. Andlit hennar var slétt, augun lifandi og augnabrúnirnar mjó strik. En munnurinn var dálítið sérstakur.