Riddarar Moggans og Jóhanna Sigurðardóttir

Það vekur spurningar að lesa Staksteina dagsins um riddaratign Jóhönnu Sigurðardóttur. Höfundurinn hnýtir í hana fyrir of mikinn einleik og ráðleggur henni að láta af og rekast betur. En það er einmitt það sem ég hef alltaf kviðið fyrir með viðleitni Jóhönnu til að hlúa að lakar settu fólki, að hún hefði ekki stuðning meirihluta ríkisstjórnarinnar.

Lesa áfram„Riddarar Moggans og Jóhanna Sigurðardóttir“