Það er verulega hrollvekjandi að lesa og heyra fréttir af því að sama fólk og kom þjóðinni til andskotans skuli enn sitja við völdin í bönkunum þegar stóru lánin taka að berast til þjóðarinnar. Ég finn ekki betur en að hjartað í mér sleppi einu og einu slagi úr við lesturinn.