Hvað ef Bretarnir senda flugvélaflota í verndarskyni, hafa þá hlaðna innrása sérfræðingum, fara í skoðunarferð til Reykjavíkur, taka alla ráðherra ríkisstjórnarinnar fasta, flytja þá til Englands með þotum og setja þá í stofufangelsi þar. Loka síðan Alþingishúsinu í framhaldi og setja enska yfirmenn í helstu stjórnstöðvar landsins?