Fundið fé á krepputímum

„Nú sem við erum staddir bakvið leiti, þá veltur sá fróðleikur upp úr einum í hópnum, að hver maður sem fari yfir girðingu af þessu tagi verði sekur um tíu krónur […] Meðþví nú glæpur þessi bar í sér alla þá lokkun sem fylgir fjárglæfrum, tókum við okkur til allir saman og fórum að hoppa yfir gaddavír.[…]

Lesa áfram„Fundið fé á krepputímum“