Hvernig sem á því stendur þá er rödd Jóhönnu Sigurðardóttur, félagsmálaráðherra, eina röddin í eyðimörkinni sem nær til almennings. Maður hefur á tilfinningunni að hún sé eina manneskjan sem meinar það sem hún segir.
Hvernig sem á því stendur þá er rödd Jóhönnu Sigurðardóttur, félagsmálaráðherra, eina röddin í eyðimörkinni sem nær til almennings. Maður hefur á tilfinningunni að hún sé eina manneskjan sem meinar það sem hún segir.