Rússneski rithöfundurinn Nikolaj Gogol skrifaði bók um dauðar sálir. Hún segir frá bóndanum Pivínskí sem safnaði dauðum sálum, það er að segja, nöfnum látinna manna sem ekki höfðu verið strikuð út af endurskoðunarlistanum, andlát þeirra ekki verið tilkynnt yfirvöldum.