Snúðu í austur og snúðu í vestur og bentu á þann sem að þér þykir bestur. Þessi leikur kom í hugann um hádegið þegar Ingibjörg Sólrún sagði í fréttum RÚV að stýrisvaxtahækkunin væri ekki skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Snúðu í austur og snúðu í vestur og bentu á þann sem að þér þykir bestur. Þessi leikur kom í hugann um hádegið þegar Ingibjörg Sólrún sagði í fréttum RÚV að stýrisvaxtahækkunin væri ekki skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.