Á einni af myndum Botticelli´s, við ljóðabálkinn La Divina Commedia eftir Dante, má sjá fólk berjast um í stóru fljóti. Aðeins höfuðin standa upp úr.
Á einni af myndum Botticelli´s, við ljóðabálkinn La Divina Commedia eftir Dante, má sjá fólk berjast um í stóru fljóti. Aðeins höfuðin standa upp úr.