Fréttin af sýknu Eggerts Haukdal verkar þannig á mig að helst vildi ég hitta manninn og faðma hann að mér.
Þetta er eitt af hinum furðulegri dómsmálum síðustu ára. Skora ég á fjölmiðla að fara yfir atburðarás og birta ítarlega greinargerð um málið og alla þá sem að því komu og stóðu.