„Er pláss fyrir púka? spurði ég Sámsstaðabóndann. Við gengum samsíða að réttinni. Dráttur var kominn á fullt. Fjöldi manns í önnum. Rauðir vatnsgallar mynduðu andstæður við hvíta réttarveggina. Þetta var í Þverárrétt í gærmorgun.
„Er pláss fyrir púka? spurði ég Sámsstaðabóndann. Við gengum samsíða að réttinni. Dráttur var kominn á fullt. Fjöldi manns í önnum. Rauðir vatnsgallar mynduðu andstæður við hvíta réttarveggina. Þetta var í Þverárrétt í gærmorgun.