Eina ferðina enn kemur Velferðarráð Reykjavíkurborgar fram í fjölmiðlum og segir frá því að nú loks hafi það ákveðið að leysa vanda útigangsfólks. Og maður spyr: Hvað ætli ráðið sé oft búið að koma fram með samskonar yfirlýsingar án þess að verkin fylgi?