Maður rekst stundum á svo ágætar smásögur. Og les þær gjarnan tvisvar. Þannig fór fyrir mér með söguna Bliss eftir Katherine Mansfield.
Maður rekst stundum á svo ágætar smásögur. Og les þær gjarnan tvisvar. Þannig fór fyrir mér með söguna Bliss eftir Katherine Mansfield.