Sigurbjörn Einarsson biskup lést í gær. Í hárri elli. Hann var meistari Orðsins og jöfur tungunnar. Málfar hans og vandvirkni í ræðu og riti báru af í íslenskum menningarheimi.
Allt til síðasta dags.
Sigurbjörn Einarsson biskup lést í gær. Í hárri elli. Hann var meistari Orðsins og jöfur tungunnar. Málfar hans og vandvirkni í ræðu og riti báru af í íslenskum menningarheimi.
Allt til síðasta dags.