Ýmis orð sem maður heyrir í ys og þys hversdagsins koma til manns sem gamlir kunningjar og fá mann til að staldra við og rifja upp tengsli. Nafn hælisleitandans Pauls Ramsesar er eitt af þeim.
Ýmis orð sem maður heyrir í ys og þys hversdagsins koma til manns sem gamlir kunningjar og fá mann til að staldra við og rifja upp tengsli. Nafn hælisleitandans Pauls Ramsesar er eitt af þeim.