Vissulega fagnar fólk glæsilegum árangri. Innilega. Og horfir á spennufall leikmanna með skilningi. ,,Fólk verður bara að horfa á mig og giska,“ sagði Ólafur Stefánsson við sjálfumglaða fréttamanninn sem krafði hann um hnitmiðaða setningu í leikslok.
En aldrei vissi ég að Ólafur Ragnar væri i liðinu.