Þegar sárast svíður undan stjórnmálamönnum, viðhorfum þeirra, aðgerðum og aðgerðarleysi, upplifi ég gjarnan í reiði og beiskju löngun til að fá að kjósa upp á nýtt og skipta út fólkinu sem fer með valdið. Sárast bítur þetta þegar venjulegt fólk verður fyrir barðinu á þeim.