Dustandi ryk af bókum í morgun, í orðsins fyllstu merkingu, staldraði ég við sex binda safn sem ber það elskulega heiti Íslenskar smásögur, 1874 – 1974. Endurfundir við bækurnar urðu til þess að ég gleymdi tuskunni og tók að fletta bókunum og rifja upp yndisleg kynni okkar.
Minnkandi heimur dagblaðanna
Það slær mig þessa dagana við lestur blaðanna að sömu blaðamenn skrifi öll blöðin.