Það er nú samt þannig, hvað sem ferðamenn segja, á Krít eða annars staðar, að blómin okkar á Íslandi standast samanburð. Það þarf hendur með meiri elsku hér heima á Fróni til að rækta blóm, heldur en í heitum löndum þar sem allt blómstrar sem sett er í mold.