Vesalingar

Kvikmyndin Vesalingarnir sem sýnd var á Dk 1, síðastliðinn miðvikudag, varð til þess að ég endurlas bókina. Lítilsháttar vonbrigði voru með málfarið á henni eftir öll þessi ár, en efnið stóð vel fyrir sínu. Sígild skáldsaga.

Lesa áfram„Vesalingar“

Verbum perfectum: sinceritas IV

Það er nú líklega eðlilegt að undirstrika að þessi pistlaskrif mín eru einfaldlega aðferð til að halda einhverskonar hringrás hugans í gangi. Talið er holt fyrir fólk að tjá sig og koma frá sér á einhvern hátt hugsun og vangaveltum sem kunna að auka þrýsting í kollinum á því. Býst ég við að þetta sé nytsamlegt fyrir okkur sem hætt hafa störfum og samskipti og félagsskapur fallið í lágmark.

Lesa áfram„Verbum perfectum: sinceritas IV“