Stjórn Fíladelfíusafnaðarins, sem jafnframt var stjórn Samhjálpar hvítasunnumanna, samþykkti nokkuð auðveldlega að Samhjálp keypti Hverfisgötu 42. Þó var það skilyrði sett að hún fjármagnaði kaupin sjálf. Enn fórum við á hnén.
Stjórn Fíladelfíusafnaðarins, sem jafnframt var stjórn Samhjálpar hvítasunnumanna, samþykkti nokkuð auðveldlega að Samhjálp keypti Hverfisgötu 42. Þó var það skilyrði sett að hún fjármagnaði kaupin sjálf. Enn fórum við á hnén.