Það er magnþrungin reynsla fyrir mann á efri árum að horfa á kvikmyndina „the lives of others“. Hann heldur niðri í sér andanum og langar mest að fara frá skjánum og hætta að horfa. Okkur Ástu var lánað myndbandið um helgina. Við horfðum á myndina á sunnudag.