Níu ára strákur, Eiríkur Eggertsson, var heiðraður á Ístöltmóti hjá Hestamannafélaginu Adam í Kjós í gær.
Langir skuggar háhýsanna
„Engin fátækt á Íslandi. “ Það hefur verið forvitnilegt að fylgjast með umræðunni um fátækt á Íslandi undanfarin ár. Og sérdeilis hverjir það eru sem staðhæft hafa að engin fátækt sé þar og í mesta lagi alls ekki meiri en í viðmiðunarlöndunum. Það eru vinir valdstjórnanna sem þannig tala. Fólk sem hefur allt af öllu í skjóli við valdsherranna og launa fyrir sig með rangfærslum.