Það var í Kiljunni, þætti Egils Helgasonar, 13. febrúar. Þeir töluðu um bókmenntir, Egill og Eiríkur Guðmundsson. Ræddu um William Faulkner. Bókmenntafræðingurinn sagði Faulkner vera einn af fimm mestu skáldsagnarithöfundum tuttugustu aldarinnar. Ekkert minna en það.