Það var fremur óþægilegt að sjá í sjónvarpsfréttum í gær, Vilhjálm Egilsson, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, koma á fund samninganefndar verkalýðsfélaganna í húsakynnum sáttasemjara ríkisins, ganga á milli manna og faðma þá og kyssa.
Það var fremur óþægilegt að sjá í sjónvarpsfréttum í gær, Vilhjálm Egilsson, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, koma á fund samninganefndar verkalýðsfélaganna í húsakynnum sáttasemjara ríkisins, ganga á milli manna og faðma þá og kyssa.