Það var svo sem alltaf vitað að Samfylkingin hafði aldrei einlægan áhuga á neinu nema valdi. Og þeir eru svo sem ekki eini stjórnmálaflokkurinn sem fíknin sú hrjáir. Það sést bæði í ríkistjórn og borgarstjórn. Það er nefnilega rétt sem kerlingin sagði, það er sama „rassg…..“ undir þeim öllum. Þetta mun smám saman koma betur í ljós.