Í mínu umhverfi á unglingsárunum var sá andi ríkjandi að ungt fólk ætti að vinna fremur en að hanga í skóla. Vinna hafði verið keppikefli almennings um aldaskeið svo hann ætti fyrir mat öðru hvoru. Enda var sjaldnast atvinna í boði nema fyrir lítinn hluta vinnufærs fólks.