Það er nú einhvern veginn þannig með sumar bækur þegar gluggað er í þær, eins og gjarnan er gert um jól til að gá að á hverri þeirra skyldi hefja lesturinn, þá grípa þær lesandann tökum sem verða til þess að hann festist við þær.
Það er nú einhvern veginn þannig með sumar bækur þegar gluggað er í þær, eins og gjarnan er gert um jól til að gá að á hverri þeirra skyldi hefja lesturinn, þá grípa þær lesandann tökum sem verða til þess að hann festist við þær.